TED2006
febrúar 2006
|15M views
Hans Rosling sýnir bestu tölfræði sem þú hefur nokkru sinni séð
Þú hefur aldrei orðið vitni að annarri eins framsetningu gagna. Með tilþrifum og ákefð íþróttafréttamanns hrekur tölfræðigúrúið Hans Rosling mýtuna um hin svokölluðu "þróunarlönd".