Marcin Jakubowski

Marcin Jakubowski: Uppskrift að siðmenningu í opnum aðgangi.

4:10 •
Filmed Jan 2011 at TED2011
  1. Facebook
  2. Twitter
  3. Email
1.3M views

Með því að nota wiki og stafræn framleiðslutæki er TED-meðlimurinn Marcin Jakubowski að opna aðgang að hönnunarupplýsingum fyrir 50 landbúnaðartæki, sem gera hverjum sem er kleift að smíða sína eigin dráttar- eða þreskivél frá grunni. Það er einungis fyrsta skrefið í verkefni sem snýst um að búa til leiðbeiningar til byggingar heils sjálfbærs þorps (upphafskostnaður: 10.000 bandaríkjadalir).

Marcin Jakubowski
/ Farmer and technologist

Marcin Jakubowski is open-sourcing a set of blueprints for 50 farming tools that can be built cheaply from scratch. Call it a "civilization starter kit."  Full bio.

TED Talks are free thanks to support from