Dan Gilbert spyr, af hverju erum við hamingjusöm?
20,939,835 plays|
Dan Gilbert |
TED2004
• February 2004
Dan Gilbert, höfundur "Stumbling on Happiness"(að rekast á gleðina), efast um hugmyndina að við verðum óhamingjusöm ef að við fáum ekki það sem við viljum. "Sálfræðilega ónæmiskerfið" okkar lætur okkur líða sannarlega hamingjusömum jafnvel þegar hlutirnir ganga ekki eftir áætlun.